Eva Joly: Hversdagshetjur: María, Assan. Ognyan, Christo: Síðasta andspyrnufólkið í Sófíu.

"...María var bara unglingur þegar Berlínarmúrinn féll. Rétt eins og allir Búlgarar man hún vel eftir þeim vonum sem vindar frelsisins kveiktu í brjóstum fólks. En tuttugu árum seinna, þegar land hennar gekk í Evrópusambandið gerði enginn í Búlgaríu sér neinar grillur. Hvorki fjármagn og vald höfðu í raun og veru skipt um hendur. Þvert á móti hafði opnun landamæranna og innganga í ESB orðið til þess að nýjar tekjulindir opnuðust, til urðu ný bandalög milli stjórnmálamanna og undirheimanna, bandalög sem voru á allra  vitorði .... (Bls 67)

Framangreindur kafli á hefst eftirfarandi: "Mafían starfar í ýmsum löndum. "Í Búlgaríu er Mafían land,"var yfirskrift greinar í Herald Tribune 17. október 2008. Blaðamenn í Búlgaaríu leggja sig í lífshættu við að reyna að afhjúpa glæpavæðingu búlgarska ríkisins."      (Bls 65)

Hversdagshetjur er áhugaverð bók um barátta um fjármálaspillingu og glæpum er þeim fylgja.

Sýnir í hnotskurn að ESB hefur ekki tekist að innleiða lýðræðisleg og félagsleg réttindi ekki séð hvort nær yfirhöndinni; fjármálaspilling þar sem fjármagnið nær yfirhöndinni í allri Evrópu (og víðar)þar sem spillingin nærist á skattaáþján og kúgun almennings; eða frelsi og velferð handa öllum samfélögum?

BanditHalo

Bókina Hversdagshetjur ættu sem flestir að lesa hún er á verði sem allir ráða við.Bandit

 


mbl.is Joly: Átti ekki að takast á við hrun heils bankakerfis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband