Kattarţvottur - forysta stjórnmálaflokkanna axli ábyrgđ!

Dćmigerđur kattarţvottur tćplega frambćrilegur eftir birtingu rannsóknarskýrslu Alţingis; Björgvin tekur smáfrí sem ţingmađur verđur svo allt klappađ og klárt? Ráđherrar Samfylkingar er voru ráđherrar í hruninu eiga ađ segja af sér. Forysta Sjálfstćđisflokksins hlýtur ađ hugsa sinn  gang innvinkuđ í fjármálaspillinguna međ lánum og styrkjum til frambođs.

Ekki horft framhjá ţví ađ markmiđ bankanna var ađ ná tangahaldi á stjórnmálamönnum.

Einn af ţeim er hlaut ótćpilega styrki og lán er Ármann Kr. Ólafsson oddviti sjálfstćđismanna í Kópavogi; ekki hćgt ađ bjóđa  kjósendum slíka ósvífni, hann á ađ segja af sér ekkert minna!

 

Eftirfarandi listi yfir styrkţega til prófkjörsbaráttu  er tekin af mbl.is:

Á árunum 2006-2008 styrktu viđskiptabankarnir Framsóknarflokkinn, Samfylkinguna og Sjálfstćđisflokkinn um samtals 85 milljónir króna. Sjálfstćđisflokkurinn fékk mest eđa um 43 milljónir. Margir stjórnmálamenn fengu styrki til ađ fjármagna prófkjör.

Ţetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar Alţingis. Framsóknarflokkurinn fékk 16 milljónir í styrki frá bönkunum, mest frá Kaupţingi eđa 11 milljónir. Samfylkingin fékk 24 milljónir frá bönkunum, mest 11,5 milljónir frá Kaupţingi. Sjálfstćđisflokkurinn fékk um 43 milljónir, ţar af um 30 milljónir frá Landsbankanum. VG fékk ekki styrki frá bönkunum.

Í skýrslunni er haft eftir Sigurjóni Ţ. Árnasyni, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, ađ ekki sé víst ađ ţessar upplýsingar endurspegli heildartöluna. Hann segir ađ Samfylkingin hafi fengiđ hćrri styrki en flokkurinn hafi skýrt frá. Styrkirnir hafi dreifst á nokkrar kennitölur.

Í skýrslunni er birtur listi yfir stjórnmálamenn sem fengu styrki frá bönkunum til ađkosta prófkjörsbaráttu sína.

Hćsta styrkinn frá Kaupţingi fékk Björn Ingi Hrafnsson (2 milljónir) og Guđfinna S. Bjarnadóttir (2 milljónir). Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir fékk 1,5 milljón, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fékk 1150 ţúsund, Kristján Möller fékk 1 milljón og Guđlaugur Ţ. Ţórđarson fékk 1 milljón. Ármann Kr. Ólafsson fékk 300 ţúsund, Ásta Ragnheiđur Jóhannesdóttir fékk 250 ţúsund, Björgvin G. Sigurđsson fékk 100 ţúsund, Hanna Birna Kristjánsdóttir fékk 100 ţúsund, Stefán Jón Hafstein fékk 100 ţúsund, Guđni Ágústsson fékk 300 ţúsund, Helgi Hjörvar fékk 400 ţúsund, Ragnheiđur Elín Árnadóttir fékk 250 ţúsund og Kjartan Magnússon fékk 100 ţúsund.

Landsbankinn styrkti fleiri stjórnmálamenn en Kaupţing. Ármann Kr. Ólafsson fékk 750 ţúsund frá Landsbankanum, Árni Páll Árnason fékk 300 ţúsund, Ásta Möller fékk 750 ţúsund, Ásta Ragnheiđur Jóhannesdóttir fékk 300 ţúsund, Bjarni Harđarson fékk 200 ţúsund, Björgvin G. Sigurđsson fékk 1 milljón, Björk Guđjónsdóttir fékk 50 ţúsund, Björn Ingi Hrafnsson fékk 750 ţúsund, Dagur B. Eggertsson fékk 500 ţúsund, Kristján Möller fékk 1,5 milljón, Guđbjartur Hannesson fékk 1 milljón, Guđfinna S. Bjarnadóttir fékk 1 milljón, Guđlaugur Ţ. Ţórđarson fékk 1,5 milljón, Hanna Birna Kristjánsdóttir fékk 500 ţúsund, Jóhanna Sigurđardóttir fékk 200 ţúsund, Júlíus Vífill Ingvarsson fékk 450 ţúsund, Katrín Júlíusdóttir fékk 200 ţúsund, Kristrún Heimisdóttir fékk 1 milljón, Marta Guđjónsdóttir fékk 150 ţúsund, Sigurđur Kári Kristjánsson fékk 750 ţúsund, Sigurrós Ţorgrímsdóttir fékk 250 ţúsund, Stefán Jón Hafstein fékk 500 ţúsund, Steinunn Valdís Óskarsdóttir fékk 3,5 milljónir, Helgi Hjörvar fékk 400 ţúsund, Björn Bjarnason fékk 1,5 milljón, Guđni Ágústsson fékk 500 ţúsund, Ragnheiđur Elín Árnadóttir fékk 300 ţúsund, Kjartan Magnússon fékk 500 ţúsund, Valgerđur Bjarnadóttir fékk 200 ţúsund, Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir fékk 1,5 milljón og Össur Skarphéđinsson fékk 1,5 milljón.

Rannsóknarnefndin spurđist fyrir um ferđir stjórnmálamanna međ einkaţotum og bođ í laxveiđiferđir. Athygli vekur ađ á farţegalistum er talsvert um merkinguna „Unknown Passenger“. Einungis nafn eins stjórnmálamanns er á listanum, en í september 2007 ferđađist Bjarni Benediktsson međ einkaţotu Glitnismanna til Skotlands. Bjarni var ţá stjórnarformađur N-1.SidewaysHalo

Fram kemur ađ Björn Ingi Hrafnsson ţáđi bođsferđ hjá Kaupţingi áriđ 2007 til London og ađ hann ţáđi bođ Glitnis í veiđiferđ sama ár. Gísli Marteinn Baldursson flaug í bođi Glitnis til Rússlands og renndi ţar fyrir lax.

 

 


mbl.is Björgvin víkur af ţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband