Vinstri stjórn - eða Vinstri græn, Sjálfstæðisflokkur - og Framsókn?

Samkvæmt „ritúali“ Vinstri grænna mun Katrín reyna  stjórnarmyndun til vinstri niðurstaðan úr þeim viðræðum gæti ráðið  framtíð Katrínar sem stjórnmálamanns í bráð og lengd. Samþykki  hún áframhaldandi aðildarviðræður við ESB án þess að þjóðaratkvæði fari fram mun það  veikja hana verulega og reynast henni erfitt.“ Leiksýningin „ mun halda  áfram ef  Katrín reynist föst fyrir þá munu „flokksbrotin“ heltast úr lestinni eitt af öðru.

Þá stendur Katrín eftir og ræður för líklega með alla þungavigtarmenn  á sínu bandi í flokknum er vilja ganga til samninga við Sjálfstæðisflokkinn. Þriðja flokkinn þarf svo sterkur meirihluti náist og stjórnin standi á föstum grunni: að líkindum mun það verða Framsókn (Björt framtíð?);  en Katrín verða forsætisráðherra í umræddri stjórn.


mbl.is Viðræðurnar hefjast í fyrramálið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband