Betra seint en aldrei

Virðist rétt hjá Davíð að setja hefði átt þjóðstjórn strax þegar Glitnisbanki féll í haust; betra er seint en aldrei nú er svo komið að nauðsyn ber til þjóðstjórnar því núverandi stjórn ræður ekki við nauðsynlegustu aðgerðir; allt lagt í að fella seðlabankann eða gera hann valdalausan. Þá er farin raunveruleg stjórn fjármála í landinu. Hvað tekur við?; hefst "græðgisvæðing útrásarvíkinga" á nýjan  leik með forsetann í baksætinu?
mbl.is Davíð í Kastljósviðtali
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband