Björt hleypur á brott?

Nú hriktir í stjórnmálunum óvíst hvað verður – en um hvað snýst brotthlaup Bjartrar framtíðar – eru þau að skjóta sér undan merkjum og ábyrgð að leysa stór mál sem liggja fyrir þinginu eða nota tækifæri að hlaupast á brott vegan lítils fylgis í skoðanakönnunum? Ekki getur forsætisráðherra borið á ábyrgð á gjörðum föður síns, Benedikt Sveinssyni.

Hér virðist reynt að nota tilfinningamál í barnaníði til að koma höggi á forsætisráðherra.

Lög um uppreisn æru eru eldforn; voru notuð til að dæmdir sakamenn fengu uppreisn æru; yrðu fullgildar þegnar eftir afplánun . Nú eru nýir tímar umrædd lög orðin úreld að því er virðist.

Eftur stendur spurningin hvenær á dæmdur maður að fá full réttindi sem þjóðfélagsþegn eftir að hafa setið af sér sakir?


Bloggfærslur 15. september 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband