Heimildarmynd skömmu eftir seinna stríð.

Heimildarynd var sýnd í sjónvarpinu seint í gærkveldi, dramatísk mynd sett á svið skömmu eftir seinni  heimsstyrjöld. Hlutverkin eru  tveir  menn annar ungur lögfræðingur hinn hermaður er var sendur 17ára í  til fangabúða nasista. Lögfræðingurinn  fullur haturs til þjóðar sinnar þegar réttarhöldin í  Nurnberg afhjúpaðu Holokost hryllingin; dráp sex milljóna gyðingum vítt og breitt um Evrópu, alls féllu um áttatíu milljónir samtals.

Þessir tveir pólar tókust á,sá sem lék hermanninn  var þögull búinn á sál og líkama en vildi sam sem áður frið - hatur gæti ekki haldið áfram.

Átökum þeirra lauk með að þeir fara saman að til Nurnberg; urðu þar sammála að friður um allan heim væri yrði lausin.

Japanir voru verri en  nasistar ef eitthvað er var, hafði  dreymt um heimsyfirráð í margar aldir, sá heimildarmynd af réttarhöldunum í Tokyo eftir seinna stríðið.

Þeir voru  afar grimmir, vildu ekki semja um stríðslok við USA og Evrópu fyrr en Bandaríkin höfðu varpað vetnissprengju á Hirosima. Vsr boðin friður eftir fyrri sprengjuna en neituðu, þá kom önnur sprengja á Nakasai.

Japanskeisari tók loks af skarið og samdi um frið við vestrænar þjóðir sem hefur reynst farsælt.

 

Man ekki eftir seinni heimsstyrjöld en skynjaði hræðslu langt fram eftir aldri við sprenguflugfélar er flugu yfir Fljótsdalshérað eftir árásina  í  Seyðisfirð.

 Við höfum gott af að rifja upp seinni  heimsstyrjöld, - um rústir allrar Evrópu (Afríku, Asíu o.fl þjóða)með tilheyrandi hörmungum, hungri og sjúkdómum.

 Kristin trú getur stutt okkur - við reynt að vona það besta, Guð hjálpi okkur.

 


Bloggfærslur 1. október 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband