Stjórnarskráin - grunnlög þjóðar

Að endurskoða stjórnarskrána;virðist vera markmið  svokallaðra vinstri flokka; helst að rífa plaggið í tætlur á einu bretti.

Þyrnir í augum þessa fólks er einungis að breyta breytunnar vegna; grunn lög þjóðar eru undirstaða lýðræðis;svo mun vera áfram.

Hverju ætlar fólk að breyta,hætta við hlutfallskosningar og færa allt til Reykjavíkur; er ekki nóg að stjórnkerfið hafi þar aðsetur.

Enginn þingmaður er í Washington; af hverju; þar situr allt stjórnkerfi ríkja USA.

Hvernig ætlar fólk að hafa eignarhald á auðlindum;verða þær þjóðnýttar með réttlátum hætti, eða fáum við enn einn "orkupakann"?

Nei,en það er markmið félagshyggjunnar; eins og ríkiskerfið hefur nú reynst í Sovét að ekki sé minnst á þúsund ára ríkið er lagði alla Evrópu í rúst.

Betra er að fara hægt í sakirnar og í upphafi endirinn skoða.

 

 

 


Bloggfærslur 21. október 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband