" Blessaða sjón!"Því úr blágresi brosir mér enn bani..."

Hef ekki skilið við þjóðskáldið Mattías. Kom frá jarðaför eins og oft vill verða; Við eldri borgarar kveðjum samtíma fólk oftar en þeir yngri sem er eðlilegt. Aldrei er farið að jarðarför öðruvísi en að sjá kvæði Mattíasar eða trúarhátíðir jól og páska. Er í minni kvæði hans  

"Ég kveiki á á kertum mínum-"--

Hann braust til mennta bláfátækur varð mikill prestur og þjóskáld með einlægt kristið hjarta.

Það vita fáir að hann ógnaði kirkjuvaldinu með frjálslyndi sínu. Þeir vildu á tímabili taka af honum hempuna - en það þorðu ekki gegn honum vegna vinsælda þjóðarinnar.

Var sókn sinni á Akureyri ómissandi sálusorgari og menningarlegur leiðtogi í samfélaginu enda byggðu akureyringar Sigurhæðir, vildu bæta aðstæður hans með stóra fjölskyldu og hafa frið við ljóðagerðina

Það er óhugsandi að Akureyrabær sýni skáldinu óvirðingu að koma ekki að rekstur hússins hins vegar varpaði hann ljóma yfir Akureyri og gerir enn.

   - Verður Davíðs eða Nonnahús næst?!

Það er menningarleg skylda ykkur Akureyringa, að hafa forystu á þessum málum - ekki síður til fyrirmyndar komandi kynslóðum; kenna þeim  þeim að virða skáldjöfra og samfélagslega leiðtoge sem sannarlega var Mattías Johcumson.

 

 

 




Bloggfærslur 5. október 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband