Loftslagsvandinn 2099

Áriđ 2099:Hafísinn á heimskautinu löngu horfinn og frá stćrstu jöklunum á Grćnlandi og Suđurskautinu ţiđna milljónir rúmmetra af vatni.

Gríđarstór svćđi í Afríku,Asíu og suđur-Ameríku eru nú sem glóandi  heitar líflausar eyđimerkur međan  hćkkandi sjávaraborđ ţrengir ađ ellefu milljörđum jarđarbúa á tempruđum svćđum plánetunnar.

Árlega eyđileggja öfgafull úrhelli , hvirfilbyljir, fellibyljir og flóđ sífellt meira af hverfandi landbúnađarsvćđum og skortur er af matvćlum.

Ţannig getur framtíđ ţín og plánetunnar litiđ út haldi koltvísýringurinn í lofthjúpnum ađ aukast eins og hann gerir núna.Hitastig hnattarins gćti í versta falli stígiđ yfir fimm gráđur nćstu aldamót.

Afleiđingin yrđi stórfelldur straumur flóttamanna, griđalegar áskoranir  ađ útvega matvćli og stöđug barátta viđ ađ verja okkur gegn hamförum í veđráttunni (Lifandi Vísindi) ( Nr.11 2019)

 


UNGA FÓLKIĐ SKOĐI EIGIN EINKANEYSLU

Unga fólkiđ ţarf ađ líta á eigin neyslu – snjallsímakaupin, netkaupin allt sem hugurinn girnist.  Mín kynslóđ hafđi ekki efni á nema ţví nauđsynlegasta ef til vill eina "appelsín" stöku sinnum – en viđ vorum bara ánćgđ međ lífiđ.

Ţađ er stóriđjan,framleiđslufyrirtćkin og flugsamgöngur svo eitthvađ sé nefnt sem ţarf ađ beina sjónum ađ; reiđi út í pabba,mömmu afa og ömmu er ekki rökrétt allir ţurfa ađ hjálpast ađ.


mbl.is Fólk vanmeti reiđ ungmenni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 4. desember 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband