Obama - ótrauður áfram

Ekki öll nótt úti fyrir Obama forseta USA, ætlar að halda sínu striki í heilbrigðisumbótum, sem líklega verður eitt erfiðast mál í forsetatíð hans.  Sótt verður að honum frá óheftri græðgi  einkavæðingar er hefur vaðíð allt of lengi upp í Bandaríkjunum; meira segja eru bankarnir farnir að greiða aftur háa bónusa til  þeirra er geta platað sem mest hlutabréfaeigendur/sparifjáreigendur  og rakað saman fé á kostnað þeirra.

Ríkisvæðing er nauðsynleg  að einhverju leiti í heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna  þó ekki væri nema til að veita einkageiranum aðhald. 

Allt er best í hófi vonandi tekst Óbama forseta að finna gullna meðalveginn; en hann verður vandrataður þótt hann finnist.CoolHalo


mbl.is Obama heldur sínu striki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband