Samfylkingin vegur að réttarríkinu?

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og formaður Samfylkningar ætlar að hafa forgöngu um að Alþingi samþykki lög um stjórnlagaráð  til endurskoðunar á  stjórnarskránni. Ákvörðunin er þvert á dóm Hæstaréttar og má telja hana siðlausa árás á á dóminn; - til þess fallið að rýra álit á réttarkerfinu í landinu.

Er engin réttarvitund til staðar hjá Samfylkingunni?

Ögmundur Jónasson getur ekki annað verið andvígur enda yfirmaður dómsmála í landinu; ætla þingmenn Vinstri grænna að samþykkja umrædd lög, láta Samfylkinguna kúga sig til hlýðni einu sinni enn?

Fáheyrt gerræði Alþingis er vill telja þjóð sína fremsta  meðal vestrænna lýðræðisríkja; ef fer sem horfir.SidewaysHalo 

 

 


mbl.is Alþingismenn hafa guggnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband