Ekki rússneska rúllettu!

Ekki er langt í stefnu sem kommonistar og nasistar notuðu, stefna sem enginn stjórnmálamaður vill leggja nafn sitt við. Bann og aftur bann, yfirheyrslur og  fangelsun yfir saklausu fólki. Vísindamönnum hótað ef þeir náður ekki tilætluðum árangri. Allt gert til að viðhalda ómannúðlegu kerfi. Að ekki sé nú minntst á þrælkunarbúðirna í Síberíu.

Ætla Vinstri grænir að glutra sjálfir niður fylgi sínu með svona hryllilegum frasa? Já, formaðurinn veifar furmvarpinu hreykinn á myndinni, vantar bara að heyra klappið!

Já, Vinstri grænir eru að falla á eigin bragði. "Í upphafi skyldi endirinn skoða".

 


mbl.is Vilja banna ráðherrum að skrifa undir samninga 90 daga fyrir kosningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Auðun Gíslason

kommon, róaðu þig niður kona!

Auðun Gíslason, 9.5.2007 kl. 15:46

2 Smámynd: Sigríður Laufey Einarsdóttir

Engin ástæða að láta ekki í sér heyra við svona málflutning.

Hugsaðu "kisi" minn ef þú lentir til Síberíu!!!

Sigríður Laufey Einarsdóttir, 9.5.2007 kl. 15:56

3 Smámynd: 0

Endilega kynntu þér málið á http://sognbuinn.blog.is

Sumt er nær en ætla mætti og tekur á sig ýmsar myndir.

Kveðja:

Guðmundur Þórarinson. 

0, 9.5.2007 kl. 18:46

4 Smámynd: Zóphonías

Já en hugsum okkur nú aðeins þá tíma þegar Framsóknarflokkurinn vildi ekki leyfa aðrar útvarpsstöðvar, eða þegar framsóknarflokkurinn vildi ekki leyfa litasjónvarp, eða eins og er núna. Framsóknarflokkurinn vill ekki leyfa áfengi og létt vín í stórmarkaði, Framsóknarflokkurinn vill ekki hafa sanngjarna dóma yfir kynferðisafbrotamönnum, Framsóknarflokkurinn sem veitir ekki öldruðum  þá þjónustu sem þeir eiga rétt á, Framsóknarflokkurinn sem veitir ekki  börnum og Unglingum þá þjónustu sem þeir eiga skilið á Bugl, Framsóknarflokkurinn sem fór í stríð við Írak þar sem mörg mörg mörg börn hafa dáið (ekkert er eins ókristilegt og stríð) , Framsóknarflokkurinn sem vill ekki leyfa sjálfu Íslandi að vera í friði og drekkir því, Framsóknarflokkurinn sem heldur að það sé spennandi fyrir ungt fólk að vinna í amerískri álverksmiðju, ................ Ég sé því miður ekki að það sé betri kostur 

Zóphonías, 9.5.2007 kl. 19:24

5 Smámynd: Sigríður Laufey Einarsdóttir

Sala áfengis á ekkert skylt við einræði í einræðisríki. Áfengi á að hafa svipað aðhald og lyf sem öllum þykir sjálfsagt að hafa. Nýustu skoðanakannanir sýna að verslanir selja unglingum tóbak þrátt fyrir bann. Má leiða að því líkur að svo verði eins með áfengi var niðurstaða umræddrar rannsókna sem kom í fréttum í kvöld.

Svo læra börnin sem fyrir þeim er haft. Þau þurfa aðhald og hæfilegan aga í uppeldi. Gott fyrir þau a alast upp við að umgangast áfengi með varúð og ekki er hægt að kaupa hvenær og hvar sem er.

Sigríður Laufey Einarsdóttir, 9.5.2007 kl. 19:48

6 Smámynd: Þórður Steinn Guðmunds

Já þetta er alveg ótrúlegt Siv ein er búin að festa 1000 milljónir núna á nokkrum dögum búin að festa 1000 milljónir í framtíðinni. Þætta ætti tvímælalaust að vera bannað, og svo eru allir að fara að flytja í moldarkofa 13maí

Þórður Steinn Guðmunds, 9.5.2007 kl. 22:41

7 Smámynd: Sigríður Laufey Einarsdóttir

Veistu að ég upplifi svona loforð öðruvísi en þú. Finnst þau vera hluti af lýðræðinu.

Þeir sem lofa verður velt upp ú því eftir kosningar ef þeir verða í stjórn. Ef þeir sem lofa verða í stjórnaandstöðu þá munu þeir hamra á loforðunum. Vonandi að fjöliðlar séu opnir fyrir "loforðunum" í sinni gagnrýni. (Er ekki að styðja Sif sérstaklega, finnst listinn veikur, vantar á hann Pál Magnússon.) Með kveðju.

Sigríður Laufey Einarsdóttir, 10.5.2007 kl. 02:35

8 Smámynd: Auðun Gíslason

Örugglega skárra í Síberíu en í framsókn?  Svikin loforð hluti af lýðræðinu?

Auðun Gíslason, 10.5.2007 kl. 10:09

9 Smámynd: Sigríður Laufey Einarsdóttir

Góða ferð, Guð veri með þér.

Sigríður Laufey Einarsdóttir, 10.5.2007 kl. 13:19

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband