"Kirkjan sofnađ á verđinum"

Spurningar vakna hefur biskupinn rétt fyrir sé? Er kirkjan orđin kerfi  er starfar  á eigin vegum međ uppfrćđslu barna  í takmörkuđum tengslum viđ mannlífiđ í landinu? Undirrituđ minnist  sinnar uppfrćđslu í barnaskóla ţar lásu börnin dćmisögur Nýja testamentisins  og valda kafla úr Gamla testamentinu borđorđin tíu  og sköpunarsagan eru minnisstćđ.

Nú spretta upp allskyns hópar í trúmálum/siđfrćđi er vilja rödd kristinnar trúar burt úr skólum landsins ţó stefna frćđsluyfirvalda og stjórnarskrár séu augljósar  í áherslum kristinnar trúar. Ţađ sem vantar er međ hvađa hćtti uppfrćđsla kristinnar trúar fćri  fram í skólum landsins;  ekki er óeđlilegt ađ sérstakir tímar í Biblíusögum fćru fram  međ  skiljanlegum dćmisögum Jesú  úr Biblíunni  fyrir börn eins og áđur er nefnt.

Börn af öđru ţjóđerni og trú ćtti ekki ađ skylda til kristinnar uppfrćđslu ef ţess er óskađ af ađstandendum en breytir ekki ţeim skyldum sem skólar ćttu hafa gagnvart  kristinni uppfrćđslu.

 

 


mbl.is Kirkjan sofnađi á verđinum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband