"Kirkjan sofnað á verðinum"

Spurningar vakna hefur biskupinn rétt fyrir sé? Er kirkjan orðin kerfi  er starfar  á eigin vegum með uppfræðslu barna  í takmörkuðum tengslum við mannlífið í landinu? Undirrituð minnist  sinnar uppfræðslu í barnaskóla þar lásu börnin dæmisögur Nýja testamentisins  og valda kafla úr Gamla testamentinu borðorðin tíu  og sköpunarsagan eru minnisstæð.

Nú spretta upp allskyns hópar í trúmálum/siðfræði er vilja rödd kristinnar trúar burt úr skólum landsins þó stefna fræðsluyfirvalda og stjórnarskrár séu augljósar  í áherslum kristinnar trúar. Það sem vantar er með hvaða hætti uppfræðsla kristinnar trúar færi  fram í skólum landsins;  ekki er óeðlilegt að sérstakir tímar í Biblíusögum færu fram  með  skiljanlegum dæmisögum Jesú  úr Biblíunni  fyrir börn eins og áður er nefnt.

Börn af öðru þjóðerni og trú ætti ekki að skylda til kristinnar uppfræðslu ef þess er óskað af aðstandendum en breytir ekki þeim skyldum sem skólar ættu hafa gagnvart  kristinni uppfræðslu.

 

 


mbl.is Kirkjan sofnaði á verðinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband