Mómćli gegn Donald Trump - "Arabíska voriđ"

Mikil munur er á „arabíska vorinu“ sem svo er kallađ og mótmćlum fólks gegn Donald Trump verđandi forset  Bandaríkjanna. Arabíska voriđ breyttist í alvöru hryllingsmynd ţađ sem öfgahópar óđu um gráir fyrir járnum sprengdu og skutu  allt er  á vegi ţeirra varđ; heilu borgirnar í rústum óviđráđanlegur straumur flóttafólks norđur til Evrópu og ţađan eins langt og komist verđur.

Mótmćlin gegn Donald Trump eru ekkert í líkingu viđ lýsinguna á „arabíska vorinu“ – er ţađ ekki munurinn á lýđrćđisríki og ríkjum í Austurlöndum ţar sem einrćđi og kúgun ríkir; og er fylgt eftir af stjórnvöldum?

Undirrituđ hefur ţá  á skođun ađ Bandaríkin standist mótmćlin gegn Trump, sem teljast eđlileg ţar sem mjótt var á munum ţeirra Donald  Trump og frú Hillary  Clinton. Heilbrigt lýrćđinu ađ Donald Trump fái mótbyr sem forseti – hann mun gefa eftir og leggja sig fram  verđa  mađur sátta og samlyndis; er ţađ ekki hiđ virka lýđrćđi ađ ná niđurstöđu án vopanátaka? Lýđrćđinu er hollt ađ fólk takist á međ rökum en ekki vopnavaldi líkt og gerđist í „arabíska vorinu“.   

„Lýđrćđiđ er skást“, sagđi hinn margreyndi og margfrćgi stjórnmálamađur  Winston Churchill, fyrrv. forsćtisráđherra Breta.


mbl.is Heitir ţví ađ flytja milljónir úr landi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband