Mómæli gegn Donald Trump - "Arabíska vorið"

Mikil munur er á „arabíska vorinu“ sem svo er kallað og mótmælum fólks gegn Donald Trump verðandi forset  Bandaríkjanna. Arabíska vorið breyttist í alvöru hryllingsmynd það sem öfgahópar óðu um gráir fyrir járnum sprengdu og skutu  allt er  á vegi þeirra varð; heilu borgirnar í rústum óviðráðanlegur straumur flóttafólks norður til Evrópu og þaðan eins langt og komist verður.

Mótmælin gegn Donald Trump eru ekkert í líkingu við lýsinguna á „arabíska vorinu“ – er það ekki munurinn á lýðræðisríki og ríkjum í Austurlöndum þar sem einræði og kúgun ríkir; og er fylgt eftir af stjórnvöldum?

Undirrituð hefur þá  á skoðun að Bandaríkin standist mótmælin gegn Trump, sem teljast eðlileg þar sem mjótt var á munum þeirra Donald  Trump og frú Hillary  Clinton. Heilbrigt lýræðinu að Donald Trump fái mótbyr sem forseti – hann mun gefa eftir og leggja sig fram  verða  maður sátta og samlyndis; er það ekki hið virka lýðræði að ná niðurstöðu án vopanátaka? Lýðræðinu er hollt að fólk takist á með rökum en ekki vopnavaldi líkt og gerðist í „arabíska vorinu“.   

„Lýðræðið er skást“, sagði hinn margreyndi og margfrægi stjórnmálamaður  Winston Churchill, fyrrv. forsætisráðherra Breta.


mbl.is Heitir því að flytja milljónir úr landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband