Stjórnarskráin haldi velli

Ţvílíkur barnaskapur ađ ímynda sér ađ breyta stjórnarskránni fyrir kosningur - nóg er óvissan í stjónmálum og fer best á ţví ađ stjórnarskráin haldi velli í ringulreiđinni.

Píratar og Samfylging virđast vilja hafa stjórnarskrána einfallt plagg sem auđvelt er ađ breyta eftir ţví sem vindurinn blćs hverju sinni. 

Stórnarskráin er margoft brotin ţegar lög eru sett frá alţingi; ganga ţvert gegn henni, ţó er vitnađ til hennar ţegar ţing er rofiđ.

Er ţađ ekki vanda máliđ frekar en ađ rjúka til og breyta stjórnarskránni?

Vonandi verđur meiri festa í stjórnarháttum eftir kosningar - rökrćđa um  málin í ţinginu og hćtta leiđinlegu karpi sem valda almennri óvirđingu fyrir Alţingi. 


mbl.is „Hótađi ađ taka ţingiđ í gíslingu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband