Stjórnleysið veldur uppnámi í landinu.

Stjórnarslitin hafa nú þegar valdið fyrirsjáanlegri hækkun verðbólgu og vaxta er bitnar hvað mest á fjölskyldum og fyrirtækjum í landinu.

Málefni bænda óleyst þeir sjá fram á að hætta búskap, markaðamál afurðastöðvanna í upplausn þar sem lítið eða ekkert hefur verið unnið af viti í þeim málum.

Cosko sýndi framtaka sagaði lambakjötið með nýjum hætti enda rokseldist kjötið.

Veikt stjórnarfar veikir gengi þjóðarinnar erlenda lánastofnanir halda nú þegar að sér hendinni og dregur úr framkvæmdum, atvinnuleysi gæti orðið veruleiki.

Vonandi tekst að mynda sterka stjórn eftir kosningar er tekur strax á óleystum vandamálum fyrrv. stjórnar.


mbl.is Horfur breytast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband