Hláturgas - bakterían Paracoccus lokar ólonlaginu á suðurpólnum?

Fróðlegt að hlusta  á viðtal fyrv. forseta Ólafs Ragnars Grímsson um loftlagsmál.

Lagði hann áherslu á vísindin þyrftu meira rími í umræðunni.

Rakst á fróðlegan pistil í "Lifandi Vísindum",um svokallað hláturgas sem er um 10% af losun manna á gróðurhúsalofttegundum og 300sinnum öflugri en koltvísýringur.

Takist að draga úr hláturgasi leysist annað vanda mál,gatið á ósonlaginu yfir suðupólnum lokast mun hraðar.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband