Sjálfstæði og þjóðleg umbótastefna?

 Þegar Íhaldsflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn sameinuðust undir nýjum markmiðum.Var Annars vegar að vinna sjálfstæði landsins hins vegar  vinna að þjóðlegri umbótastefnu með einstaklingsfrelsi og atvinnufrelsi grunnmarkmiðin. 

Útgjöld ríkisins hafa aukist undanfarið þrátt fyrir skattalækkanir. Eftirlitsstofnanir spretta upp eins og gorkúlur; hefta meira og minna allt framtak og dugnað. Skriffinnskan við að stofna fyrirtækja er , óleysanlegur frumskógur

Brýnt er  samþykkja ekki aukningu  með fjárakuraukalögum  heldur kalla stjórnendur opinberra stofnana og fyrirtækja að standa fyrir máli sínu.

Að selja ákveðnar ríkistofnanir eða hlut í þeim er varhugavert, bankareksturinn þarf enn um sinn að hafa rætur í ríkisrekstri, glapræði að selja hlut Landsbankans

Breytingar á sölu áfengis  er ástæðulaus  en RÚV ætti afmarka rekstur sinn verulega;  forgangsmál að minnka auglýsingavaðalinn og græðgina sem ein kennir stofnunina í dag.

Afmarka þarf að skuldir ríkissjóðs verði undir 15% af landsframleiðslu árið 2025  en nú er ekki gert fyrir  að það náist fyrr en 2022.

Að vinna að sjálfstæði og þjóðlegri umbótastefnu er á undanhaldi, hvers vegna?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband