Smáframleiðsla oga dreifbýlisuppbygging

Good foof farming(Góður matur,Góður landbúnaður)er grasrótarhreyfing sem starfar í Evrópu og stendur fyrir árveknidögum í október í kjölfar kosninga til Evrópuþingsins í vor.

Hreyfingin  samanstendur af 300 evrópskum samtökum sem standa fyrir uppákomum í 15 löndum um alla Evrópu´.

Tilgangurinn með þessu samstillta átaki er að krefjast þess að að við stefnumótun fyrir matvælaframleiðslu í Evrópusambandinu verði innleiddar nýjar áherslur er styðji smáframleiðslu bænda og dreifbýlisuppbyggingu, verndun vatns,vistkerfi og líffræðilega fjölbreytni.

Þess má vænta að Evrópuþingið og þjóðþing landanna muni taka afgerandi ákvarðanir um framtíð sameiginlegra landbúnaðarstefnu. (Bændablaðið)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband