Kristin siðfræði í Grunnskólana.

Kristin siðfræði styðst við boðorðin tíu og túlkunarsögu þeirra;skilgreining á boðorðunum eru einkennandi fyrir kristna siðfræði kirkjunnar og hefur mótað guðfræði og siðfræði hennar í fimm hundruð ár.

Mð siðbótinni tóku boðorðin tíu og tvöfalda kærleiksboðorðið þann stall sem  dygðirnar höfðu  hjá miðaldakirkjunni.

Kristin siðfræði hefur færst yfir á  Jesús sem fyrir mynd siðrænnar hegðunar.

Framangreindur boðskapur er einfaldur og skýr hentar vel til að kenna börnum kristilega siðfræði, sem getur síðan mótað hug þeirra sem grundvöll siðrænnar hegðunar.

Við þurfum þennan boðskab ómengaðan af trúfræði og trúarkreddum til kennslu fyrir börnin okkar.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband