Ferðamenn og veganfólk hafa ekki aukið neyslu á fersku ísl.grænmeti.

Mikil umæða hefur verið um vaxandi ferðamannstraum til Íslands á undanförnum árum sem og vaxandi áhugi fyrir veganæði. Miðað við tölur Hagstofu Íslands hefur  hvorki verið vaxandi fjöldi  ferðamanna né  veganfólkið verið að borða hefðbundið ferskt grænmeti.

Skýringuna kann hins vegar að leita í neyslu þessara hópa  á matvælum framleiddum út hveiti eins og pasta  og pitsum sem og neysla  á ýmsum tegundum af baunum.

Baunir eru oft uppistaðan  í veganæði og kemur ekki fram í samanburðartölum Hagstofunna enda eru baunir ekki framleiddar á Íslandi.

Þegar skoðuð eru gögn Hagstofunnar  um innflutning á hveiti og öðru kornmjöli hefur verið um verulegan samdrátt að ræða frá 2010, eða úr 11.783 tonnum í 5.908 tonn. Munar þar mestu um um aukningu á vörum úr korni  og sterkju hefur aukist  úr 15.615 árið 2010 í 23.301 tonn árið 2018,þetta sýnir að innflutningur á unnum vörum úr hveiti ,korni,baunum og niðursoðnum frystum landbúnaðarafurðum hefur stóraukist.

Þetta er í andstöðu við vaxandi  umæðu að auka hollustu og neyslu á ferskri marvöru úr nærumhverfinu  m.a. til að minnka kolefnisfótspor vegna innkaupa.

 

(Bændablaðið)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband