"HJARTAÐ Í SJÁLFSTÆÐISFLOKKNUM"

Hvers vegna hefur Sjálfstæðisflokkurinn tapað fylgi spyr Páll Magnússon -úr hjarta flokksins svarar hann sjálfur - og að eftir hrunið hafi komist embættismenn menn til valda án þess að vera kosnir af þjóðinni.

Það er sótt að hjarta flokksins segir Páll ennfremur  - en hvað er "hjartað í flokknum" er það ekki hinn almenni kjósandi sem vilja  hafa í heiðri "stétt við stétt. Nei, nei  ekki aldeilis -það er "hjarta" stærstu stétta sjálfskipaðra embættismanna -og sérfræðinga þeirra, niðurnjörvaðir  í eigin kerfi þar sem þeir ráða einu og öllu.   

- Eiginlega mætti fremur segja  að "stétt við stétt " hins almenna kjósanda sé aukaatriði- nema svona til uppfyllingar á landsfundi.

Þá eru kynslóðaskiptin of ör - eins og það sé unga fólkið sem fylgir eingöngu flokknum - við hin sem erum í raunverulegum meirihluta erum "núll og nix." Er ekki að hafa á móti ungu fólki; en dekrið sértakleg er ekki  hollt fyrir ungt fólk. 

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir var fyrst kosinn til valda á landsfundi flokksins af a.m.k. 80% af eldri flokksmönnum kusu  hana- eðlilegt þeir höfðu meirihluta en ekki þröngur hópur ungs fólks.

Skiptir engu máli lengur að flokkurinn hafi breytt fylgi aldurshópa ennþá sem komið er? Það er áreiðanlegt að eldri borgarar eru reiðir -það er ekki spurning um að þeir munu stofan eigin flokk - heldur hvenær? 

Að koma á landsfund er eins og að koma í hóp fólks sem búin er að ákveða stefnumálin hverju sinni -

Landsbyggðafólk er alls ekki sjáanlegt, atkvæðin falla mest á Reykjavíkursvæðið og forystan mest oddborgar ríkistarfsmanna og sérfræðingar þeirra.


mbl.is Fylgi Sjálfstæðisflokksins nær nýjum lægðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband