Verndun náttúrunnar á kristnum forsendum-

Góða helgiinnocent

Miðaldaboðskapur Heilags Francis, munks frá 13. öld á fullt erindi til allra manna  óháð trúfélagi

Heilagur Francis frá Assisi á Ítalíu fjallaði oft um vistfræðilega ábyrgð  kristinna manna fyrir arðráni er átti sér stað í náttúrunni.

Má líta á umhyggju hans sem dæmi um kristilegan kærleika í vistfræðilegu samhengi. Líf hans snerist um róttæk mótmæli; að sýna eigi allri sköpun Guðs umhyggju, bera velferð hennar fyrir brjósti hvort sem er um haf, jörð,dýr eða plöntur að ræða.

Boðskapur Heilags Francis var göfugur og skýr boðskapur í vistfræði á kristnum forsendum.

Kristnar kirkjur ættu að  halda boðskap hans meira á lofti í safnaðarstarfi sínu. Gott að kenna börnum mikilvægi náttúrunnar; að við þurfum að vernda hana.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband