BREXIT EÐA ESB?

Er óskhyggja Eiríks Bergmanns frambærileg rök fyrir að Bretland gangi aftur í ESB? Aðalorsökin að vestrænir stjórnmálaleiðtogar standi stutt við stjórnvölinn nema í Þýskalandi; liggur í orðunum að Boris Johnson muni ekki sitja lengi í forystu í Bretlandi.

Merkel mun að öllum líkindum hætta innan tíðar og geta innflytjendamálin valdið óstöðugleika í stjórnmalum Þýskalands.

Upphaf ESB var stál–og kolaframleiðslu milli Frakklands og Þýskalands og voru sameiginlegir hagsmunir þessara tveggja þjóða. Stríðshrjáð Evrópa kallaði á samstarf þjóða um viðvarandi frið; ESB þróaðist síðan meðal  aðildarríkja Evrópu um viðvarandi frið.

Efnahagshrunið 2008 hafði mikil áhrif þar sem minni ríki urðu illa úti og stóðu uppi með skuldaklafann handa almenningi til greiðslu.ESB mun tæplega þróast áfram eingöngu á friðarsamkomulagi; efnahagsmálin munu vega þungt;einnig eru miklir hagsmunir í gasframleiðslu frá Rússum.

Ekki er útilokað að fleiri ríki fari að dæmi Breta;en tíminn mun leiða það í ljós fyrr en seinna?

Hvernig eða hvenær milliríkja-samningar Breta  við Bandaríkin munu  takast vegur þungt en ástæða er til bjartsýni hjá þessum gömlu vinaþjóðum.

 

 

 

 

 

 

 

 


mbl.is Barátta fyrir inngöngu í ESB mun hefjast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband