Ađventa

Ađventan er undanfari jólanna til ađ taka á móti  Jesús Kristi á sjálfri jólahátíđinni međ iđrun og hreinu hugarfari. Flestir keppast viđ ađ hreingera og skreyta heimili sín gefa gjafir  börnum, vinum og ćttingjum.  Ţađ er tjáning  hiđ ytra til ađ skapa  hlýlega samveru   á jólahátíđinni; allt á ađ vera  hreint ţegar Jesús kemur.  

 

Jesús gekk međal ţjóđar sinnar sem ţátttakandi í samfélaginu allt sitt líf – í  sorg – í gleđi ţekkti einsemd og fátćkt; allt mannanna böl. Hann  gekk fram fyrir skjöldu fyrir ţá sem minna máttu sín eđa voru dćmdir harđlega í samfélaginu, var bođberi friđar, kćrleika  og umburđarlyndis. Ađ hjálpa nauđstöddum, fátćkum og einstćđingum ţá tökum viđ á móti  Kristi, reynum ađ feta fótspor hans.

 

 Jesús Kristur međ  upprisunni hjálpađi öllum mönnum  ađ sigra hiđ góđa,   vera  bođberar hans í lífi og starfi međ verkum sínum – í trú, von og kćrleika. Ţađ er hinn innri undirbúningur jólanna og skapar hina sönnu jólagleđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband