Íslenskur landbúnaður - hollur

Alvarleg sýking svínakjöts á Írlandi  vekur til umhugsunar um hvað nauðsynlegt er að eiga ósýkta fæðu í eigin  landi. Hér  hafa  enn ekki  orðið stóráföll á sýktum landbúnaðrafurðum. Búum við hollar afurðir  framleiddar í hreinu umhverfi er verður vonandi enn um langa framtíð. Meðan nægileg framleiðsla kjöts er til  er óþarfi að flytja inn hrátt kjöt er mun óhjákvæmilega valda meiri hættu á sýktum matvælum.

 

 Við erfiðar efnahagsaðstæður  eflir það  sjálfstraust þjóðarinnar að geta búið að eigin matvælum sem allra mest; þjóðaröryggi að hafa öflugan landbúnað.

 


mbl.is Eitur í írsku svínakjöti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband