Fjármálin upp á borðið - Guðlaugur Þór ætti að segja af sér

Allt verður að komast upp á borðið í fjármálum flokkanna samkvæmt forystugrein Mbl í dag fékk Samfylkingin 45milljónir á sama tíma og Sjálfstæðisflokkurinn. Ef stjórnmálamenn ætla að endurvinna traust almennings verða þeir allir að sýna bókhald flokkanna annað er ekki í boði siðferðis almennings í landinu.

Guðlaugur Þór ætti að draga sig í hlé ef hann vill leggja flokknum lið í áframhaldandi uppbyggingu og endurnýjuðu siðferði í stjórnmálum. Enginn getur tæplega sætt sig við annað en þingmenn með hreint borð.


mbl.is Guðlaugur Þór hafði forgöngu um styrkina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband