''Borgum ekki skuldir óreiðumanna''

Borgum ekki skuldir óreiðumanna sagði Davíð Oddsson; ''fjölmiðlaelítan/hagfræðingar'' urðu hamstola til að hrópa niður fyrrverandi seðlabankastjóra. Hvers vegna þessi reiði, þjóðin á ekki að borga skuldir sem ekki eru á ábyrgð hennar. Hvers vegna ætti þjóðin að borga erlendum lánardrottnum er lánuðu ''óreiðumönnun'' hér á landi á eigin ábyrgð? Nei, þeim var nær, verða að bera skellinn sjálfir; óþarfi að sýna undirlægjuhátt, engu trausti erlendis er að tapa, allt að vinna. Lántakendur og lánardrottnar geta ekki skákað í því skjóli að aðrir taki endalaust  ábyrgð á braski þeirra.

 


mbl.is Heimslögregla kapítalismans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband