Færsluflokkur: Ferðalög

Hvar byrjar jafnaðarstefna Samfylgingarinnar?

Í síðustu borgarstjórnarkosningum í Reykjavík gekk þáverandi borgarstjóri Steinnunn Valdís fram fyrir skjöldu og hækkaði lægstu launin í borginni.

Það hefði verið rökrétt, að Steinunn Valdís hefði leitt borgarstjórnarlistann samkvæmt jafnaðarstefnunni.

Kjósendur listans (og forystan?) voru á öðru máli.  Steinnunn Valdís lenti í 2. sæti , jafnaðarmannastefnan í borginni átti sem sagt ekki að byrja á lægsu laununum. Fyrst á að byggja tónlistarhúsið í Reykjavík.

Hvar skyldi jafnaðamannastefnan eiga að hefjast í komandi alþingiskosningum. 

 

 

 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband