Siðferðisvandi stjórnmálanna

1 Stjórnmálin eru nátengd valdinu og valdið spillir. 2 Frelsið á að takmarka valdið. Þegar frelsið hefur náð yfirhönd kemur í ljós að það er ekki síður vandmeðfarið. Hætt er við að algildar siðferðiskröfur verði taldar skerðing á frelsi - sjálfdæmis- og afstæðishyggja fylgir þar á eftir. 3 Í stað siðareglna koma lög sett í anda vildarréttar sem afstæðishyggjumenn tekja sig geta mótað að hentugleikum - jafnvel geðþótta. 4... Lög - hversu vönduð sem þau eru - leysa ekki vandann... siðareglur eru nauðsynleg viðbót... 5 ... þrýstihópar tefla tefla fram gildum er þjóna þröngum hagsmunum þeirra...

6...Stjórnmálamenn elta þrýstihópana og reyna að þóknast þeim... 7 Stjórnmálastarf og stjórnmálaumræða einkennist af viðmiðunarleysi, tæknibrellum og siðferðilegri ringulreið... ...lýtur lögmálum og hegðunarreglum sem brjóta í bága við þær siðgæðisreglur sem samvizka venjulegs óbrenglaðs þjóðfélagsþegns krefst og haldnar séu í heiðri... .

"Þetta er hin siðferðilega sjálfhelda sem þjakar stjórnmál nútímans"

Má segja að hafi fullt gildi í dag.

 

Brot úr samantekt Sigurðar Líndals, lögfræðiprófessors úr erindi hans, bls. 67-68, "Stjórnmál, lög og siðferði"

Tekið úr ritinu "Siðferði og stjórnmál" Útg. Siðfræðistofnun Háskóla Íslands, 1995.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband