Ný Stjórnarskrá - heildarhagsmunir?

Það sem hæst hefur borði í umræðum um kosningar  til stjórnlagaþings er að jafna kosningaréttinn, einn maður á bak við eitt atkvæði; en mismunandi vægi atkvæða hefur verið til að gæta jafnvægis  úti á landsbyggðinni, að fólk geti haft áhrif á hagsmunamál sín. Nú hefur fólksfjöldi  raskast mjög,  stærsti hluti þjóðarinnar býr á Reykjavíkursvæðinu  mun þar af leiðandi ráða hagsmunum fólks í fámennum kjördæmum.

Það hljóta að vakna spurningar um hvernig hagsmunum  fólks víðs vegar um landið verður tryggður með öðrum hætti  í nýrri stjórnarskrá. Ekki verður réttlætinu fullnægt fyrir heildarhagsmuni með jöfnun atkvæða hvað varðar landsbyggina.WounderingHalo 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband