Hækkandi vextir í vestrænum heimi

Harmakvein frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum á fundi í Kína; vestræn ríki og Japan verða að lækka skuldir, fyrirsjáanlega eru hækkandi vextir. Liggja verður fyrir trúverðug skilyrði um lækkun á skuldum í nánustu framtíð sagði aðstoðarforsjtóri AGS.

Hvernig getur ríkisstjórninni dottið til huga að þjóðin greiði Icesave III í erlendum gjaldeyri það er óhugsandi; hækkandi vextir munu hækka Icesaveskuldinar  um mörg hundruð milljarða.

Ekki kemur til greina annað en fella Icesave III 9. apríl n.k.;  eru hreinir og klárir þjóðarhagsmunir ef horft er til erfiðrar stöðu umræddra stórþjóða - og íslensku þjóðarinnar.


mbl.is Vestræn ríki verða að minnka skuldir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband