Matvælaöryggi - þjóðarhagsmunir

Innan ekki langs tíma gæti orðið skortur á vatni og matvælum í vestrænum heimi, ríkar þjóðir leigja nú akuryrkjulönd hjá fátækari löndum til að tyggja sér matvæli til framtíðar; - ný útfærsla á nýlendustefnu. Vart eru meira en hundrað ár síðan að Íslendingar höfðu ekki allir  nóg að borða. Sterkur landbúnaður innanlands er mikilvægasta  fæðuöryggið; hlýtur að hafa afgerandi áhrif á ákvarðanatöku um ESB-aðild en með innfluttum landbúnaði er innlendri framleiðsla stefnt í hættu, gæti lagst af að mestu eða öllu leyti.

 Matvælaöryggi þjóðarinnar, innlendum landbúnaði er ekki hægt að henda frá sér fyrir stundarhagsmuni með inngöngu í Evrópubandalagið - eða fiskveiðiauðlindum þjóðarinnar er tryggja gjaldeyrissköpun og enn meira innlent matvælaöryggi.Woundering

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband