Færsluflokkur: Pepsi-deildin
14.11.2016 | 12:20
Áfram strákar
Ekkert himinhrap þó strákarnir töpuðu leiknum við Króata varla hægt að ætlast til að vinna alla leiki. Gott að setja markið hátt en eitt tap annað slagið er ef til ágætt til að komast niður á jörðina. Króatar voru betri í leiknum markvissari á í markaskorun; áttu sigurinn skilið.
Ef til vantar ísl. liðið fleiri aðferðir við markaskorunina en aðaltrixið, að fyrirliðinn kasti boltanum inn á teiginn til að skora ?
Getum unnið þá heima | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 12:59 | Slóð | Facebook