Sekvensía ( katólskur sálmur)

 

Kom þú, Heilagur Andi,

og send ljósgeisla þinn
frá himnum.

Kom þú, faðir fátækra,
þú gjafari gæðanna
og ljós hjartnanna.

Hjálparinn besti,
ljúfi gestur sálarinnar,
ljúfa hressing hennar.

Hvíld hennar í erfiði,
forsæla í hitum,
huggun í sorgum.

(Fjögur fyrstu vers)

 

Eigið góðan sunnudaginnocent

 

 


Bloggfærslur 18. október 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband