Bćn Gísla frá Uppsölum:

Gísli frá Uppsölum minnir um margt á meinlćtamenn/einsetumenn fyrri tíma er drógu sig út úr samfélaginu; fjarri  samtíma sínum lifđi hann  meinlćtalífi í innilegri bćn til Guđs.

 

 Bćn Gísla frá Uppsölum:

 Ţegar raunir ţjaka mig

ţróttur andans dvínar

ţegar ég á ađeins ţig

einn  međ sorgir mínar.

 

Gef mér kćrleik, gef mér trú

gef mér skilning hér og nú.

 

Ljúfi drottinn lýstu mér,

svo lífsins veg ég finni.

Láttu ćtiđ ljós frá ţér

ljóma í sálu minni.

 

Eigiđ góđan sunnudaginnocent


Bloggfćrslur 4. október 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband