13.9.2015 | 15:17
"Nýjasta skúbbið"
Nýlega óð Björk Vilhelmsdóttir fram í fjölmiðlum greindi frá uppsögn sinni í borgarstjórn, vegna þess að þar færi fram aumingjavæðing meðal fátækra í borginni- þar sem menn ættu ekki að hjálpa sér sjálfir heldur að lifa á styrkjum frá borginni enda er rekstur borgarinnar í ólestri- vonandi kemur borgarstjóri með viðeigandi skýringar?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:22 | Slóð | Facebook
13.9.2015 | 14:56
"Góðsemishræsni"
Nú gengur yfir holskefla um hjálpsemi við flóttafólk- hver keppist um annan bæði stjórnmálaflokkar og góða fólkið í pressunni- að gera skyldu sína um kristin gildi. Það gleymist hvað við getum gert fyrir fátækt fólk hér á landi- enda er það ekki vænlegt til vinsælda. Um að gera að fá sem flesta hingað til hvers?-? Er það í pólitískum tilgangi til að afla ákveðnum stjórnmálaflokkum fylgis Bjartri framtíð og Samfylkingu sem eru rökþrota nú um stundir samkvæmt skoðanakönnum? Vonandi stendur núverandi stjórn í lappirnar og hjálpar ekki í kostnað fátæks fólks hér á landi.