5.1.2010 | 16:32
Samfylkingin í fjötrum eigin ábyrgðarleysis - utanþingsstjórn?
Samfylkingin sat við völd er hrunið varð en hefur ekki axlað ábyrgð bankahrunsins, situr samt við völd í skjóli Vinstri grænna og tveggja utanþingsráðherra; látið sem minnst á sér bera en Steingrímur J. Sigfússon verið leynt og ljóst talsmaður fyrir báða flokkana.
Össur utanríkisráðherra verið á þönum erlendis leynt og ljóst að koma þjóðinni í Evrópusambandið.
Óbein skilaboð forsetans eru að stjórnmálamenn standi saman um samninga um Icesavemálið þar er Samfylkingin ekki undanskilin.
Ef það reynist ekki hægt hlýtur að koma til álita að forsetinn myndi utnaþingsstjórn.
Stjórnarflokkar á rökstólum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:35 | Facebook