11.1.2010 | 15:18
'' frelsarnir þrír''
Icesaveskuldin er stærra samhengi við stefnumörkun ESB í fjármálum þar sem togast á félagsleg gildi og lýðræðisleg vinnubrögð hinsvegar fjölþjóðafyrirtæki og bankar er vilja skella tapi sínu á almenna skattgreiðendur sama hvaða það kostar, þá er bara að hækka skattinn enn meira.
Á framagreindum grunvelli getum við hugsanlega fengið betri samninga ef mörg ríki í skattaáþján innan ESB standa með okkur. Verði samið að nýju með þjóðarsátt þá kemur Össur Skarphéðinsson ekki til greina eins og ''frelsararnir þrír'' (Vilmundur, Tómas Már og Helgi) leggja til í blaðagrein Mbl í dag ,bls15.
Formaðurinn þarf að koma úr ópólitískum ranni sem hefur sérfræðiþekkingu, mikla þekkingu í Evrópumálum og vera erlendis frá. Allir/öll hin ættu að verða utan stjórnmála er sátt gæti orðið um annað er tæplega traustvekjandi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook