22.1.2010 | 16:12
"Skera glanspíurnar"
Fyrsti niðurskurður ætti að vera "glanspíurnar" er kynna dagsskrá sjónvarpsins alger óþarfi hægt að komast af með texta í staðinn eins og á öllum þeim erlendu stöðvum er ég hef séð. Óskiljanlegt val að aðeins fallegar stúlkur eigi að koma fram á kostnað útvarpsnotenda,sem sýningaratriði auk þess er það ekki jafnrétti,að karlar séu þá ekki líka - og fleiri aldurshópar?
Ef ekkert annað þarfara starf finnst innan stofnunarinnar þá eiga stúlkurnar að hætta störfum frekar en fréttaþættir verði lagðir af.
Fækkað um 29 stöðugildi hjá RÚV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:51 | Facebook