23.1.2010 | 11:06
Sanngjarnt - en lífshættulegt?
Obama hugrakkur ætlar að takast á við fjármálabrask bankanna þeir geti ekki endalaust talað upp hlutabréf er hafa enga stoð í vel reknum fyrirtækjum er sýna raunverulegan arð. Þá hefur Bandaríska ríkið bjargaði mörgum bönkum frá gjaldþroti með skattpeningum almennings sem réttlátt er að greitt sé til baka.
Nú hefur ESB lýst yfir stuðningi við forsetann enda ráða þeir ekkert við fjármálavaldið í heima fyrir.
Útrásarvíkingar/bankabraskarar hér á landi nýttu sér valdaleysi eða kæruleysi ESB hvað varðar reglur um fjármálafyrirtæki og hlutabréfamarkað er ESB viðrist nú í krafti stærðar sinnar ætla að kúga almenning hér á landi til að borga brúsann.
Obama er hugrakkur en tæplega útilokað að hann hætti lífi sínu reyni hann að takmarka brask fjármálavaldsins.
![]() |
Obama hefur áhrif á hlutabréfaverð í bönkum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:13 | Facebook