Umhverfisráðherra - hrokafullur - andfélagslegur?

Ríkistjórnin leggur á ótímabæran eldneytisskatt, sýndarmennska í umhverfisvernd, fólkið í landinu er býr við versnandi lífskjör er aukaatriði hjá "velferðarstjórninni". Barnafjölskyldur og þeir er lægst launin hafa geta vart risið undir álögum; þá er settur á óþarfa eldneytisskattur  en til hvers?

 Umhverfisráðherrana er með "fóbíu/valdahroka á háu stigi" í umhverfismálum;  ekki  í neinu samræmi við íslenskan veruleika þar sem bílinn vegur þungt í strjálbýlu landi. Þá eru almennar samgöngur á höfuðborgarsvæðinu engan vegin sambærilegar eins og í borgum erlendis þar sem eru lestir og sporvagnar.

Umhverfisráðherrann er langt frá  raunveruleika  í atvinnuuppbyggingu eða lífskjörum barnafjölskyldna þar sem bílinn vegur þungt í almennu lífi.

Afnema ber umrætt elsneytisgjald em allra fyrst.AngryHalo

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband