24.1.2010 | 15:05
Fyrirheitna land Samfylkingar í uppnámi.
Leynt og ljóst hefur Evrunni verið haldið uppi en gengur ekki frekar þar en krónan á litla Íslandi; fyrirheitna landið ESB er Samfylkinguna dreymir um er langt undan; óvíst um kjötkatlana handa útvöldum krötum í Brussel.
Engin glóra að eyða dýrmætum gjaldeyrir í samningaviðræður nú bæði vegna óvissu Evrunnar; en ekki síst vegna slæmrar skuldatstöðu Íslands; þjóð með allt á hælunum getur aldrei náð góðum samningi segir sig sjálft.
Vænlegast fyrir Island að reyna að semja við Norðmenn bæði um skuldir og gjaldmiðil, Dollarinn er mjög óviss líka þrátt fyrir lækkun Evrunnar vegna útlits fyrir samdrátt fyrirtækja í USA , atvinnuleysi og jafnvel verðhjöðnun.
Óttast að evran hrynji | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:43 | Facebook