4.2.2010 | 11:39
Stjórnarslit eða - ESB?
Enginn vafi, forsætisráðherra er fara á fund ESB til að taka við "góðum tilboðum" í Icesaveskuldina: ef þjóðin vill ganga i Evrópusambandið er eflaust undirtónninn. Steingrímur reynir mótaðgerðir með láni frá Noregi er þó skárri kostur. Ef rétt reynist þá verða stjórnarlit innan tíðar ekki það versta í stöðunni.
Samfylkingin lítur til ESB en VG til Noregs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook