7.4.2010 | 15:47
Reglugerðarstríð við embættismannavaldið
Það hlýtur að teljast réttmætt að ráðherra geri athugasemdir, þegar viðkomandi embættismaður telur reglugerð er honum ber að fara eftir, óviðundandi; án þess kvarta við ráðherrann fyrst og gera röklega grein fyrir vandanum er felst í reglugerðinni.
Reglugerðarfrumskógur við lög er yfirleitt illskiljanlegur og löngu tímabært að taka á þeim vanda.
Embættismannavaldið hefur gott af að fá áminningu.
Bréf byggt á misskilningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook