11.4.2010 | 05:17
Námsfólk vinni fjölbreytt störf.
Komið hefur fram að laus störf séu til staðar en þyki ekki nógu spennandi fyrir námsfólk. Meðan störf eru í framboði er ekki þörf á sértækum aðgerðum. Fólk í námi fær reynslu og þroska af að vinna við öll störf: gefur þeirm víðari sjóndeildarhring sem er menntun út af fyrir sig.
Meðan störf eru í framboði er ekki þörf á sértækum aðgerðum fyrir námsmenn.
Námsmenn fái sumarstörf í ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 05:47 | Facebook