"Jesú - geturðu látið pabba verða edrú"

Þrátt fyrir efnahagshrun og óvissa framtíð um betri efnahagsstjórn er ástæða til bjartsýni vegna sigurvegara í Söngvakeppni framhaldsskólanna um helgina; ungu mennirnir þrír eru vorboði nýrra tíma, syngja sig frá vandmálunum, gefa þeim styrk er hafa orðíð vonleysi, drykkju og eiturlyfjjanotkun  að bráð; syngja með hjálp trúarinnar á Jesúm Krist, styrk er aldrei bregst hvað sem á gengur.

Söngur þessara góðu pilta er heróp til sigurs á vandamálum framtíðarinnar, byggt á kristnum gildum er verður sem fyrr styrkur grundvöllur fyrir  fjölskyldur framtíðarinnar; í samfélagi þar sem sterk siðvitund og heiðarleiki munu ráða ríkjum.  

Til hamningju Krismundur Axel, Guðni og Júlí Heiðar í Borgarholtsskóla.HappyHalo


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband