20.4.2010 | 14:58
Alþingiskosningar sem fyrst!
Þótt tveir eða þrír þingmenn fara frá vegna upplýsinga rannsóknarskýrslunnar er kattarþvottur; þeir ráðherrar Samfylkingar er sátu í hrunsstjórninni og sitja enn eiga að fara frá annað er móðgun við lýðræðið og þjóðina. Ríkisstjórn, þingmenn og stjórnsýsla hafa beðið álitshnekki, þjóðin á rétt að kjósa sér nýja þingmenn sem allra fyrst ekki seinna en í haust.
Sú ríkisstjórn er nú situr hunsar rannsóknarskýrsluna ef hún fer ekki frá; Vinstri grænir viðhalda áframhaldandi spillingu ef þeir sitja áfram í stjórn með Samfylkingunni.
Óli Björn og Sigurður Kári taka sæti á þingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook