1.6.2010 | 05:34
Lífeyrisjóðir og Tyggingastofnum sæti rannsókn á starfsháttum!
Óviðunandi að lífeyrissjóðir og starfshættir tryggingastofnunar verð ekki rannsökuð með sama hætti og hrunbankarnir. Enn endurtók sagan sig frá fyrra ári "sumarglaðningurinn" barst inn um lúgu eldri borgara og öryrkja: ''því miður verðum við að skerða lífeyri yðar vegna "greiðsluerfiðleika". Tryggingastofnum: ''því miður verðum við að skerða greiðslur frá okkur vegna fjármagnstekna yðar''
Engu gleymt hinir látnu frá bréf í veikri von um svar að handan.
Ríkisvaldið munar ekki um að brjóta á eldri borgurum þótt að lífeyrissjóður þeirra sé varinn réttur í stjórnarskrá.
Hvar er ríkistjórnin er gefur sig út fyrir almenna velferð, almannahag? Hvar er Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra sjáfskipaður kandídat þeirra er minna mega sín?
Hvar er Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra? Verður fjármálabrask lífeyrisjóðanna ekki rannsakaður; þeir kallaðir til ábyrgðar er brugðust?
Lífeyrisþegum gerð grein fyrir mistökunum og vinnubrögðum. Starfsháttum breytt, nýtt fólk ráðið, þeir sem ábyrgð báru taki pokann sinn.
Sýnt í verki í verki að dregin sé réttur lærdómur af því er gerðist; annars er félagsleg velferð borin fyrir borð um alla framtíð.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:36 | Facebook