9.6.2010 | 17:17
Standflutningar - raunhæf byggðastefna
Strandsiglingar eru góður kostur fyrir fámenna eyþjóð, veður hér á landi eru válynd og flutningar henta ekki alltaf á landi. Nýta samkeppni við landflutninga þó getur verið að samkeppni eigi ekki alltaf við í strjálbýlum fámennum byggðum úti landi. Getur þá átt við í vissum tilfellum, að ríkið komi eitthvað að slíku rekstri þar sem fámennast er, styrkir byggðina og gerir hana álitlegri til búsetu; ný störf skapast í höfnum og umsjón mannvirkja, hleypa nýju lífi í fámenna staði úti á landi.
Strandsiglingar álitlegur kostur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook